Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 73
ALMANAK. éi og fundust ekki fyr en komið var fram á haust. Alstaðar var skógur og næstum ógerningur að finna skepnu, ef hún týndist. Um þessar mundir voru menn sem óðast að flytja inn og nema lönd í dalnum. Umsjónarmað- ur stjórnarinnar, sem Harley hét, sendi marga til Ágústs Vopna, til að fá leiðbeiningu hjá honum og fylgd, >ví hann var orðin nokkuð kunnugur. Svo sem kunnugt er, eru númer fermílanna (sections) mörkuð með rómverskum tölum á járnhæla, sem reknir eru niður á hornum >eirra. Voru sumir hinna innlendu ekki betur að sér en svo, að >eir gátu ekki lesið úr þessum rómversku tölum. Eitt sinn kom maður nokkur enskur frá Brandon og fékk fylgd hjá honum, þegar hann fór frá Ágúst, bað hann hann að fylgja sér yfir læk, sem var skamt frá og koma sér þurt yfir hann og lofaði að borga honum 25 cents fyrir ómakið. Brú átti að vera á L_knum, sem var þannig gjörð, að tveir staurar voru lagðir yfir lækinn og grafnir niður endarnir í bakkana, svo að brúin var jafn há bökk- unum. Síðan voru aðrir staurar lagðir þvert yfir hina. En er þeir komu að brúnni, var ekkert eft- ir nema undirlögin tvö; hitt hafði skolast burt í vexti, sem nýlega hafði komið í lækinn. Ágúst tók þá hinn enska á bak sér og ætlaði að bera hann yfir. Vatnið flóði yfir staurana og voru þeir hál- ir svo, að óstætt var á þeim. Fóru leikar svo, að hinn enski steyptist á höfuðið í lækinn og dró Á- gúst hann upp, færði hann úr hverri spjör og vatt föt hans. par skildi með þeim; Ágúst fór heim með fylgdarlaunin í vasanum, en hinn komst á járnbrautarstöðina og líklega heim til Brandon; að minsta kosti sást hann ekki framar þar á slóðum. í annað skifti komu til hans fjórir menn, og báðu hann að plægja fyrir sig ekrublett á'löndum þeim, er þeir höfðu tekið, svo að aðrir gætu ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.