Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 74
ÖLaFUR a. THOROEIRSSON ! 62 helgað sér þau. Fór Ágúst að heiman og gjörðl J?að, og var þrjá daga að, að ferðalaginu meðtöldu. Aðeins einn þessara manna kom aftur og borgaði hann Ágúst fjóra dollara fyrir ómakið. Ágústi hefir búnast vel, hann er í góðum efn- um, á sex fermílu-fjórðunga (quarter sections) af lardi og eru yfir 600 ekrur at því i ökrum. Upp- skeru hefir hann jainaðarlega h«fl góRa og oft á- gæía. Hann á um 20 hesta, tvaT dráttarvélar < i ractors), tvær stórar bifreiðar, þreskivci og mik- ið af öllum áhöldum, sem til landbúnaðar heyra. Nautgi’ipi hefir hann ekki marga, en þeir sem hann hefir eru af hreinu kyni og allra fallegustu skepnur. Fjós afar stórt og vandað hefir hann látið byggja nýlega. fbúðarhús hans var bygt fyrir 16 arum og má heita gott, þótt það skorti ýms þægindi, sem nú tíðkast í nýjum húsum af bestu gerð. Auk þess á hann miklar og góðar byggingar á löndum, er hann keypti fyrir nokkru af nágranna sínum einum, er lét af búskap. Synir hans fjórir eru hjá honum og reka þeir feðgar bú- skapinn aí mesta dugnaði. Er mesti myndar- bragur á öllu hjá þeim og auðséð, að þeir eru at- orku mem:. Ágúst hefir haft allmikil afskifti af félags- málum í bygð sinni. Hann hefir lengi verið for- seti íslenzka safnaðarins þar og í stjórnarnefnd lestr- arfélagsins. Auk þess hefir hann þráfaldlega setið í skólanefnd í sínu skólahéraði, verið forseti Grain Growers félagsdeildarinnar og fulltrúi henn- ar á ársþingum. Ennfremur hefir hann verið for- seti búnaðarfélagsins þar í dalnum. Sýnir þetta, að hann hefir áunnið sér traust hjá héraðsbúum alment, engu síður en hjá íslendingum. Má ó- efað telja hann með merkustu íslenskum bændum í Manitoba. Á hann velmegun sína alla dugnaði sínum að þakka, því fargjaldið varð hann að taka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.