Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Qupperneq 81
ALMANAK.
69
Sumarliði Kristjánsson nam land, og er það 3 míl-
ur nær Swan River bænum.
Jón er tvígiftur. Fyrri kona hans hét Mar-
f’T'ét Jónsdóttir, ættuð úr Vopnafirði. prír svnir
beirra komust til fullorðins ára. Einn þeirra,
Jóhannes, sem var alinn upp af foreldrum Jóns,
druknaði í Winnineg-vatni tvítugur að aldri. Hin-
’• heita Ottó og Einar, og búa þeir í grend við Lesh'e
’ Sask. Kona Ottós heitir Ágústa Gísladóttir
■Bíldfells, en kona Einars heitir Marta, dóttir Sveins
Halldórssonar.
Síðari kona Jóns Hrappsteðs heitir Abígal
ólafsdóttir. ættuð úr pistilfirði. Var faðir henn-
or ólafur Jónsson frá Kúðá í pistilfirði, en móðir
^riðrika Jónsdóttir, hálfsystir Valdimars heitins
Álsmundarsonar ritstjóra. pau Ólafur og Frið-
vika fluttust til Kanada árið 1888 og settust að í
svo nefndri Hólabygð, skamt frá Glenboro. par
’ó ólafur, en Friðrika hefir síðan lengst af verið
hjá dóttur sinni, konu Jóns.
At síðara h.jónabandi á Jón 7 börn og heita
þau: póra, Tryggvi, Valdimar, ÓIi, Friðrik, Karl
og Jóhannes Hermann. Sum þessara barna eru
nú fullvaxin en önnur í æsku.
Jón er vel efnum búinn. Hefir hann eina
fermílu lands til eignar, og er heimili hið myndar-
legasta; íbúðarhús nýlegt, traust og vel vandað, og
útihús að sama skapi.
í viðmóti er Jón blátt áfram, skemtilegur og
’’æðinn, en maður fær fljótt þá skoðun á honurií, að
hann muni vera nokkuð fastur fvrir, en þó er haun
miög gætinn og frekjulaus. Hann er vel greind-
ur og virðist allsjálfstæður í skoðunum. f félags-
málum bvgðar sinnar mun hann bafa tekið all
'iikinn þátt.