Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 87
ALMANAK. 76 nefndi bæ sinn þar Finnsmörk og bjó þar til vors- ins 1881, er hann fluttist suður til Dakota og nam land skamt frá Akra. par dvaldi hann til 1899, er hann fluttist til Álftárdalsins og nam þar land enn á ný 10 mílur norðaustur af þar sem nú er Swan River bærinn. Voru þar um það leyti og síðar nokkrir íslenzkir búendur, sem nú eru farnir, svo að á þeim stöðvum er ekki eftir nema ein íslenzk fjölskylda. Finnur var 76 ára gamall, er hann dó 25. október 1914. Hann var hraustmenni mikið og dugnaðarmaður. Kona hans hét Jarðþrúður, dótir Eyjólfs bónda að Litla Snæfelli í Suður-Múla- sýslu. Hún dó tæpu ári á undan honum. Tvær dætur þeirra Finns og Jarðþrúðar eru á lífi: Borg- hildur, gift Jóhanni Sveinssyni í Bowsman, og Anna Kristbjörg, gift Jóh. Finnssyni Laxdal. Ein, Guð- finna að nafni, kona Björns G. Finnssonar, er bjó nálægt Akra í N.-Dak., dó fyrir þremur árum, og önnur dó bam að aldri í Nýja íslandi, úr bólunni. Sonur Finns er Bjami Finnsson... Hann bjó skamt frá föður sínum í tíu ár, en fluttist svo til Swan River bæjarins og hefir dvalið þar síðan. Hefir hann á hendi póstflutninga og stundar garð- yrkju á sumrin. Kona hans er Júlíana Málfríður Jónasdóttir Daníelssonar. pau eiga nokkur börn á unga aldri. Jónas Daníelsson.—Hann er ættaður úr Dala- sýslu og bjó á Borgum á Skógaströnd áður en hann fluttist til Ameríku. Vestur um haf kom hann ár- ið 1888, settist þá að á Sandhæðunum svo nefndu suður frá Akra, en fluttist þaðan eftir nokkur ár til Mouse River bygðarinnar. par bjó hann 8 ár, til 1901,. er hann fluttist til Álftárdalsins. par nam hann land 5 mílur austur frá Bowsman (næstu járnbrautarstöð fyrir vestan Swan River) og bjó þar um hríð. Heimilisréttarland sitt seldi hann og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.