Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 91
ALMANAK. 79 hann ýmsa bæjarvinnu, í sögunarmylnu og við kjötsölu. Fyrir 10 árum fluttist hann til Álftár- dalsins og nam land ,>ar 10 mílur frá Bowsman. Kona Jóns, er Guðríður Jónsdóttir, frá Hamra- koti í Andakíl. rétt hjá Hvanneyri. Foreldrar hennar, Jón Sigurðsson og pórunn ólafsdóttir, bjuggu þar. Synir Jóns og Guðríðar eru: Ingimundur, tal- símamaður í Churchbridge, Jón, yfirmaður við verksmiðju í Brandon, Sigurrós, hjúkrunarkona í Rauðakrossinum, pórður, námsmaður við Mani- toba háskólann og Sezelja, sem stundar kvenhatta- sölu í Aberdeen í Washington. Fjögur yngri systkyni eru heima. Sigurður J. Sigurðsson er fæddur á Ásólfsstöðum í Árnessýslu árið 1877. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, úir Bárðar- dal í pinjeyjarsýslu og pórunn ólafsdóttir. Sig- urður fluttist til Ameríku 1888. Fyrstu tvö árin dvaldi hann í Norður Dakóta, og fluttist svo þaðan að Narrows við Manitobavatn. Faðir hans bjó þar. Frá Narrows fluttist Sigurður til Álftárdals- ins 1898 og nam þar land. Var þar 5 ár í það skifti; fluttist til Winnipeg og var þar 12 ár; síðan aftur til Álftárdalsins 1918. Kona Sigurðar er Eggertína Sigríður Eggerts- dóttir, Jónssonar Árnasonar frá Leirá. Hún er fædd á Hrafnabjörgum í Hörðudal 1882, systir Jóns Eggertssonar, sem frá hefir verið sagt hér að framan. Börn þeirra: Eggert, Leó, Percival, Sig- ríður, Árni. Kristján Kristjrnsson Skagfjörð. — Hann mun hafa verið ættaður úr Skagafirði, en átti heima í Eyjafirði lengst af meðan hann dvaldi á íslandi. Fluttist til Ameríku árið 1876, og dvaldi í Nýja ís-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.