Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 98
Heimsfræg sjóhetja.
Aldrei hefir nokkur maCur öClast jaínmikla frægS fyrlr
sjðmensku eins og Kapt. Joshua Slocum, þegar hann fyrir
tuttugu og fimm árum siCan, sigldi aleinn I kring um hnött-
inri, á smábát, sem hann átti, er hann kallaöi “Spray”.-
“SpTay" var aC eins 36 fet á lengd, og bar nálega 12 tonn.
Kapt. Slocum haföi áSur lengi veriS skipstjóri á bark-
skipi, og jafnan þótt atkvæSamikill og dugnaSarmaSur.
Spray, báturinn sem kapt. Slocum sigldi kringum hnóttinn
pegar hann keypti “Spray”, hafSi báturinn legiS árum
saman uppi á þurru landi hjá Fairhaven á móti New Bed-
ford, Mass. Slocum gerSi viS hann, þar sem hann var; setti
I hann nýja kinnunga og möstur, og bikaSi hann svo allan vel
og vandlega, eftir leiSbeiningum gamalla og reyndra hvala-
veiSa skipstjóra, sem áttu heima þarna í nágrenninu.