Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 99
AlMAXA ít\ s. 1t ArltS 1895 lagtSl svo Kapt. Slocum af staB 1 þessa fyrlr- husruCu ferS í kring um jöríina, & þessu nýviögertSa skipi. Undirbúningurinn undir feríina haftSi tekitS rúmlega eitt ár. AtSrir sjómenn höfíu atS sönnu faritS 1 kring um hnött- inn á litlum seglskipum, en enginn haföi vogatS aÖ leggja út í þessa ferð aleinn, með "ekki svo mikitS sem hund fyrir föru- naut.” Kapt. Slocum var ættaður frá Nýja Skotlandi og af sjó- hetjum kominn I báðar settir. Pegar hann var drengur, fór hann til sjávar sem matreiðslumáður á fiskiskipi, en varð svo með tlmanum skipstjóri á kaupförum, sem sigldu um út- höfin. En þrátt fyrir alla hans reynslu, sem sjómanns, lipurð og snarræði, bjóst enginn við að sjá hann nokkurn tíma aftur, þegar hann lagði af stað út á hafið. Að sigla I kring um jörð- ina á lítilfjörlegum seglbát, með að eins tvær hendur til að stjórna stýri og seglum, og halda öllu I reglu—var nokkuð, sem enginn hafði borið við fyr. Sjómönnum var yfirleitt kunnugt um, að hann hafði tek- ist þessa ferð á hendur, ogr könnuðust þvt allir við hann, ým- ist er þeir rákust á hann á hafinu, eða hittu hann á höfnum, þar sem hann kom við. Áttavitinn hans var ekki merkilegri en svo, að hann hafði keypt hann I Yarmouth, áður en hann lagði á stað, fyrir einn dollar. Stundum, er hann varð á vegi stðrra llnuskipa, kölluðu skipstjórarnir til hans af brúnni, og sögðu honum frá lengd- ar- eða breiddar-stiginu, og Slocum bar það þá saman við sinn útreikning, sem ávalt stóðst samanburð við það, sem þeir höfðu reiknað með sínum dýru áhöldum. Vi'ð Gibraltar sundið og á öðrum merkum stöðum á leið- Inni, fékk þessi gamli sjómaður mjög hlýlegar viðtökur hjá embættismönnum ojr stórhöfðingjum. Ýmislegt svakalegt kom fyrir á leiðinni, eins og néerri má geta. Einu sinni var “Spray” nálega fastur I söndunum við Uruguay ströndina, og I annað skifti gekk stór holskefla yfir hann við Cape Horn, þar sem Kapt. Slocum kvaðst hafa séð hvassast veður á æfi sinni. En “Spray” komst heilu og höldnu út úr því, en eftir það var enginn vafi á þvl hve gott sjóskip hann var. Villimenn ógnuðu honum oft úr bátum slnum, en auk byssu sinnar hafði Slocum ekkert til að verja sig með fyrlr þeim. A kvöldin, áður en hann fór að sofa, var hann vanur að dreifa smánöglum um þilfarið, og sofnaði svo rólegur, þvl hann vissi að þeir berfættu myndu ekki kæra sig um að ganga á nöglunum til lengdar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.