Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 100
ÓLAFVH B, THOROEIRBSQN t
Elnu slnni sigldl hann i sjötiu og tvo daga &n þess atS sj&
höfn. Hvalir, fuglar og flugfiskar voru þœr einu lifandl
skepnur, sem hann sá. Hann sigldi innan um eyjarnar i suS.
urparti Kyrrahafsins til Astralíu, bauS hinu illrœmda Koral-
hafi byrginn ogr kom viS & hinni afskektu Mauritus eyju, fór
svo I krlng um GóSrarvonarhöfSa á Afríku, norSur meS
strönd hennar, kom viS á St. Helena eyjunni, þar sem Napó-
leon var geymdur. paSan lagSi hann aftur út yílr Atlants-
haflS til Brazilu, og kom svo þaSan heim 5. Júni 1898, eftir
þriggja ára sigiingu á úthöfunum. M&nuSi seinna batt hann
"Spray" upp viS Fairhaven, Mass., var nú búinn aS fá nójj
af ölduskvampinu I bili, eftir aS hafa sig.lt vegalengd, sem
nam 46 þús. milum.
1 tiu &r eftir Þetta var Kapt. Slooum rólegur á landi, en
þá brauzt aftur útþráin fram I honum, og aftur lagSi hann af
stáS á "Spray". En í Þetta skifti kom hann ekki aftur. Eng-
inn sá hann nokkru sinni framar.
HafiS er Jafnan þögult um afdrif þeirra, sem þaC
hremmir—.
Tvö smákvæði eftir Tennyson.
x.
Baldursbrá.
í sprungu veggjar bjart og bert,
mitt blóm, eg les þig glaSur; —
meS rót eg hér
nú held á iþér,
en—hvítast blóm! ef skildist mér,
hvaS alt meS rót þú ert,
þá vissi eg gjör hvaS væri guS og maBur.
II.
“Home they brought him slatn with spears."
Brandi veginn báru þeir
buSlung heim um sólarlag;
hún I sessi harmprúS þreyr,
heyrir glymja næsta dag
salinn auSan lnni.
S6I und glugga seiidist tjöld—
sveinninn lék og engu kveiB,
föSur síns hann fleini reiS:
föSur st ns hann drap á skjöld:—
"Sorg þaS svalar minni.”
Jón Runólfsson.