Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 109
ALMAKAlT.
97
föSur hennar, til aC fá samþykki hans: “Eg—eg er kom,
inn, herra Jones” — segir hann og varS á aS brosa um leiS
tii aS herSa upp hugann— “tit—til aS biBja um höncl dótt-
ur yBar—eg—eg—’’
“FyrirgefSu,” greip Jones fram I gó’Siátlega, “viltu
gera svo vel og loka munninum augnablik, svo eg geti séB
hver þú ert.”
Jónka þótti góSur Isrjómi, en nenti ekki aB snúa frysti-
vélinni. Eitt sinn kom móSir hans heim og sér, aB Jónki
snýr vélinni, eins og hann setti llf sitt aS .leysa. "Elg get
ekki látiB mér detta I hug, hvernig þú færB hann til aB
snúa vé.linni, gðBi minn,” segir hún viB mann slnn. “Eg
hefi oft boBiS honum tlu cent.”
"Jú tókst ekki réttu hliSina á þvl -máli, góBa mln,”
Begir hann. “Eg veSjaBi viS dreng fdmm centum um, aS
hann gæti ekki snúiS vélinni I hálfan klukkutlma.”
"Nú,” sagSi hinn ánægSi brúSgumi viB prestinn aB af-
lokinn-i hjðnavígslunni, "hváS mikiS skulda e-g ySur?”
“ó, eg læt yBur um þaS,” var svariS. “fér getiS betur
en eg gert áætlun um, hvers virSi starfiB var, sem leyst
var af hendi.”
“Segjum vlB frestum aS gera upp reikningana um eitt
ár. AS þeim tlma liSnum ætti eg aB vera kominn aS niB-
urstöSu um, hvort eg ætti aS borga -yBur hundraS dali, eBa
alls ekki neitt.”
“Nei, nei,” sagSi klerkur, sem sjálfur hafSi reynslu I
hjónabandi, “hafSu þáS fimm dali.”
"Eg fór heim til mln klukkan 3 um morguninn,, en rétt
um leiS og eg smeygBi mér inn 1 svefnherbergiB, rumskáSist
konan mln I rúminu. Eg vissi, aS hún hafBi andvara á sér
og biSi eftir mér, svo eg laumaBist aS vöggunni og fór aS
i flgga henni. Hún lét mig rugga lengi, lengi, þangaB til
hún segir:
‘“Ert þaB þú, gamii maBur?”
“'Já, elskan,” sagSi eg.
“HvaS ertu aB gera þarna?”
"Rugga vöggunni,” sagSi eg. “RarniB var svo órðtt
og eg vildi ekki aS hann vekti þig, svo eg stökk fram úr
rúminu og hingaS og hefi nú komiS honum I svefn aftur.”
“HvaS lengi hefír þú staSiS þarna?” spyr hún.
“Hér um bil klukku-tlma,” sagSi eg.
“O, jæja,” segir hún, “eg held þér sé bezt aS skrlBa
upp I rúmiS, hvl barniS hvllir hérna viS hliB mér.”