Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 110
Helztu viÓburÓir og mannálát meÓal
íslendinga í Vesturheimi.
Frá háskóla Saskatchewan fylkis útskrifuSust:
1. Helgi Josephson frá Kandahar, Sask í búnaSar-
vísindum (Bachelor of Sience in Agriculture).
2. Thorvaldur Johnson, í vísindum (Bachelor of
Sience). Sonur Sigurj. Johnson í ÁrnesbygS.
3. G. Sólmundur Thorvaldson í almennum fræSum
(Bachelor of Art). Sonur Sveins kaupm. í Riverton.
Frá háskólanum í Manitoba tóku burtfararpróí:
1, Edward J. Thorláksson.
2, Jóhann ESvald Sigur jónsson,
3, FríSa Salóme Einarsson.
4, John P, Helgason,
12. júní 1922 tók burtfararpróf frá verkfræSa og
vísindaskóla Massachusetts ríkis, August G. Oddleifs-
son, meS hæsta vitnisburSi af 743 ergengu undir próf
jafnt honum viS þann skóla. Sonur SigurSar Odd-
leifssonar í Winnipeg og fyrri konu hans, Margrétar
Gísladóttir.
14. júní 1922: Bjöin G. Björnsson, útskrifaSist
af ríkisháskólanum í T'/'isconsin, í raffræSi. Sonur
GuSmundur Björnssonar landlæknis í Reykjavík.
í júní 1922: Skúli Sigfússon aS Lundar, endur-
kosinn á þing Manitobafylkis.
í nóvember 1922 : Andrew D. Danielsson, körinn
á þing "Washington-ríkis. Sonur Daniels Andrés-
sonar frá Bægisá í Eyj ifjarSars- og Hlífar Jónsdótt-
ur frá Háagerái á Skagaströnd.