Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 111
MANNALÁT,
SBPTEMBER 1921
28. Jón SigurSsson (frá Hellu I BlönduhlIS 1 Skag’afirSi), atJ.-
Langruth, Man.; 75 ára.
OKTÖBER 1921
23. Vigfús pórSarson til hieimilis á BólstaS 1 grend viS Gimli.
Eæddur I Litladal I Eyjaf. 28. sept. 1865. Til Canada flutt-
ist ;hann meS móSir sinni, ASalbjörgu Jónsd., frá Litladal
og stjúpa, Jóhanni Abrahamssyni, sem nú eru viS Sinclair,
Mah.
28. Halldóra GuSmundsdóttir (IjósmóSir), ekkja eftir Siggeir
Ölson (d. 1915), í Duluth, Minnesota. Fædd 5. ágúst 1854 .
á ElliSa í StaSarsveit I Snæfellsness.; foreldrar GuSm. Stef-
ánsson og Anna SigurSardóttir er þar bjuggu. Til Ame-
ríku fluttust þau Siggeir og Halldóra 1886.
NÓVEMBER 1921
1. Gunnar Einarsson, í Winnipeg. ÆttaSur úr NorSur-Múla-
sýslu. Fluttist hingaS til iands 1873 úr Húnavatnssýslu.
HáaldraSur maSur.
6. Kristjana, ekkja Armanns Stefánssonar bónda í Eyford-
bygS I N. Dak.
11. Jóhann Jóhannsson, bóndi viS Akra, N. Dak.; fæddur aS
PottagerSi í SkagafirSi, 31. maf 1848, var faSir hans por-
vafdsson og móSir Ingibjörg Helgadóttir. Kona Jóhanns
hét Rósbjörg Jónsdóttir (d. sumariS 1922), ættuS úr Eyja-
firSi. Fluttust þau til NorSur Dak. frá íslandi1 1883.
18. Jón Pétursson aS Vogar-póstlhúsi í Manitoba. Son Péturs
Jónssonar og Vigdísar Jónsdóttur, er um langt skeiS áttu
heima á Húsavík í pingeyjars.; 53 áro.
24. ValgerSur Eiríksdóttir, kona BemharSar Jónssonar bónda
f Foam Lake-bygS, Sask.
DESEMBER 1921
2. RagnheiSur Sigbjörnsdóttir, ekkja Jóns Bjarnasonar á
Húsafelli viS íslendingafljót; 65 ára.
5. Kristján SigurSsson viS Otto-pósthús í Manitoba. Fædd-
ur á Gau.tastöSum f Dalas., 1. nóv. 1835. Foreldrar Sig-
urSur .Tónsson og HólmfríSur Eiríksdóttir. Kvæntur
Margrétu SigurSard. frá Selárdal f HörSudal. Fluttust
vestur um haf 1887.
10. Gróa Kolbeinsdóttir, GuSmundssonar frá Esjubergi. Gift
manni er Bennie heitir.
15. Erlendur ölafsson f Pembina, N. Dak., (sjá Almanak 1921);
83 ára.
16. Jón Hillman, bóndi f Mouse River-bygS f N. Dak. Sonur
Péturs Jónssonar Hilimans viS Akra, N. Dak. (frá Hóli á
Skaga I SkagafirSi); 43 ára.