Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 115
awanak.
-'iOi
2, Slgtryggur Stefánason til heimllls i Cypresa River, Man.
Poreldrar Stefán Vigfflsson og GuCrún Jðnsdðttir á Breiða-
böli á Svalbarðsströnd við EyjafjörS. Kvœntur GuBrúnu
Jðnsdðttur frá pverá á StaBarbygB, er llfir mann sinn.
Fluttust 1882 vestur uro haf og námu land I Argyle-bygC;
73 ára,
2, Jðn porláksson I Utaíh (œttaCur úr Hvolhreppi í Rangár-
vallasýsiu; 80 ára.
2, Margrét, kona Jóns Helgasonar Henderson 1 Wlnnipeg.
7, BJarnt Ágúst, sonur BJama Jakobssonar, bónda I Geysis-
byg8 i Nýja-lslandl; 31 árs.
8. SigriSur Sigur8ardðttir, kona Snorra Jðnssonar vi8 Rivers
IManitoba; 42 ára.
8. AstrlBur Jðnsdðttir a8 Yogum, Man.; 92 ára. Ekkja eftir
Jðn Jðnasson (dáinn á Hrafnabjörgum 1 Jökulsárhlið fyr-
lr siSustu aldamöt).
9. Kristjana Slmonardðttir, a8 Mountain, N. Dak., ekkja Glsla
Jðnssonar (d. 1900). Fædd I Vlðinesi I Skagafirði 1860.
9. Rðsmlna, kona Halldðrs bðnda Glslasonar við Leslie, Sask.
af dönskum ættum); 43 ára.
14. GuSrún Skaftfeld, Selkirk.
16. Steinunn Mýrdal, kona Bergs G. Mýrdal I Glenboro (úr
Norðfirði); 66 ára.
18. Sigriður Jðhannesdðttir I Winnipeg (ættu8 úr Laxárdal
i Dalas.); 42 ára.
24. .Guðný Karitas Fri8björnsdóttir, kona Sigtryggs Sigvalda-
sonar a8 Baldur, Manitoba. Fluttust frá Pðrustöðum á
Svalbarðsströnd 1892 vestur um haf. Ættuð af Flateyjar-
dal I S.-pingeyjars.; fædd 6. mal 1852.
27. Arnfríður Pétursdðttir að Baldur, Man. (ættuð úr Skaga-
firði), ekkja Jðns Jónssonar frá Gilsárstekk í sm. s. (d.
1917); 80 ára.
MARS 1922
3. Jðn Eiriksson vi8 Mary Hill-pðsthús I Manitoba ffrá Már-
seli í Jökulsárhlið); 78 ára.
3. Séra Jón .Tðnsson að Lundar, Man., var faðir bans Sig-
fússon. Oddssonar, er bjó I Nesi við Seltjörn. Fæddur 15..
júll 1856.
6. Hólmfríður Hjálmarsdðttir, kona Sigurðar porleifssonar I
Spanish Fork, Utah. (úr Borgarfj.s.); 62 ára.
13. Porsteinn pðrarinsson, kaupmaðúr I Winnipeg. Fæddur
I Kleif I Fljótsdal 1. des. 1862. Foreldrar pðrarinn Jðns-
son og Guðrún porsteinsdðttir. Fluttist hingað til lands 1886.
14. Guðrún Guðmundsdðttir við Leslie, Sask. Fædd 1 Teiga-
koti á Akranési 1. okt. 1853. Ekkja pðr8ar kaupm .Jðns-
sonar frá Háteig á Akranesi.
20. Franklin Wilhelm, sonur Júlíusar Jðnassonar og konu hans,
til heimilis I Winnipeg; 19 ára.
21. María Kristln Guðmunidsdðttir, mð8ir Tðmasar bðnda
Björnssonar á Sólheimum I Geysisbygð 5 Nýja-lslandi
(ættuð úr Skagafir8i); 81 árs.