Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 116
ÖhAFVR S. THORGEIRSSON :
1*2,
24. Jðhannes ólafsson. til heimilis fl Gimli; faCir hans var GuB-
mundsson og móðir pðranna Marfa Guðmundsdóttir, er
' ; .leng’i tíjuggu I Haga í Húnaþingi. B'luttist frá Tungu t Mið-
J'1 iípði. til ,'Canada 1887; 73 ára. .
2.9,. Anna Bogadóttir, Sigurgeirssonar (prests að Grund I Eyja-
■. Jirði), ltona Gests Pálssionar frá Steinnesi f Mikley; 26 ára.
28. Steinunn Jóhannesdóttir f Winnipeg, ekkja Porsteins Guð-
-mundssonar. Háöldruð kona.
28. Hósína Póra Ingibjörg, dóttir Einars Einarssonar og konu
hans, að Gardar, N. Dak.; 22 ára.
29. jJóhann Halldórsson, kaupmaður, að Lundar, Man.; 46 ára.
Itristjana Jónsdóttir, Sigfússonar, kona Jóns Hordal bónda
við Lundar, Man.
ölafur, sonur Magnúsar ólafssonar, bónda við Lundar, á
- 30. aldri.
APRÍL 1922
3. Jónína Sveinsdóttir, Kristjánssonar (frá Bjarnastöðum f
Bárðardal), kona Hjartar Sigvaldasonar Walterson f Sel-
kirk; 52 ára.
3. Rósa Sigurðardóttdr, kona Pórarins Eiríkssonar í Van-
cuver, B. C.; var hún frá Hól í Köldukinn, Sigurður og
Arnbjörg foreldrar hennar.
3. Stefanfa Traustadóttir, Kristjánssonar, kona Sigurðar
Kjartanssonar f Eargo, N. Dalt. Pædd að Gardar, N.
Dak., 2. jan. 1890.
,6. Einar Jónsson Suðfjörð,*einn af fyrstu landnemum ping-
vallanýlendu; á níræðisaldri.
8. Páll Gíslason (Ranigvellingur að ætt), til heimilis hjá Gesti
bónda Oddleifssonar í Haga í Geysis-bygð f Nýja lslandi;
82 ára.
9. Jðn Guðmundsson, bóndi í Odda í Geysis.-bygð f N.-ísI.
(ættaður úr Húnavatnssýsiu); fluttist hingað um aldamót-
in; 80 ára.
10. Pétur Bjarni Hillmann, bóndi í Mouse River-bygð í N.
Dak.; 34 ára.
14. Hólmfríður Jóhannesdóttir, konla Péturs Árnasonar, til
heimilis hjá Páli bónda Vfdalfns í Árskógi við Islendinga-
fljót. Pædd í Ystagerði f Eyjafirði 1838. Pluttist hingað
vestur 1873, þá ekkja eftir Halldðr Pétursson.
16. Kristfn, dóttir hjónanna Jóns Jónssonar Preeman og Sig-
urlaugar porbergsdóttu-r í Blaine, Wash.; 39 ára.
18. Benedikt, sonur Sigurðar Kristjánssonar að Mountain, N.
Dak., og fyrri konu hans, Halldóru Guðmundsdóttur (úr
Vopnafirði).
19. Matthildur. Björnsdóttir, í Idaho, gift amerfskum . manni,
Jessy Ernest. Paðir hennar Runólfsson f Spanish Fork,
Utha; 42 ára.
20. Sigurður Sigufðsson, bóndi f Svoldar-bygð í N. Dak. (ætt-
aður úr Dalasýslu); 69 ára.
20. Sigríðúr Runólfsdóttir, kona Gunnlaugs Jónssonar, bónda
við Milton, N. Dak. (ættuð úr Sltriðdal f S. Múlas.); 80 ára.
23. Gunnar Kristjánsson, bóndi við Milton, N. Dak.; 62 ára.