Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 117
ALMANAK.
103
24. porleifur Ásgrímsson hjá tengdasyni sínum, Sigurði Björns-
syni við Akra, N. Dak. Foreldrar: Asgrimur Árnasoii og
pórey Porleifsdóttir að Neðra Ási 1 Hjaltadal, og porleifur
þar fæddur 1853. Til Ameríku . fluttist hann og kona
hans, Sigurlaug Sigurðardóttir og börn þeirra 1907. ■
Z4. Jonas jonasson. Bergmann,' bóndi í .Vlðirnes-bygð i Nja ls-
landi. Foreldrar: Jónas Bjarnason og Ragnhildur Vigfús-
dóttir á Dalgeirstöðum I Miðfirði, og þar var Jónas ftedd-
ur 1829; fluttist hingað til lands 1887.
29. Jóhann Guðmundsson Breiðfjörð, í Vict'oria, B. C. Fædd-
ur I Bæ í Steingrímsfirði 1854; fluttist vestur hingáð 1876,
ásamt fyrri konu sinni, Guðrúnu pórðardöttúr Thorlacíus
(d. 1877).
30. Kristín Jónsdóttir, Guðmundssonar (úr Út-Landeyjúm);
ekkja eftir J. D. Olson, norskan að ættum; 86 ára.
MAÍ 1922.
15. Ingibjörg Jónatansdóttir, hjá tengdasyni sínum Tömasi • Sig-
urðssyni og dóttur, Maríu, að Svaðastöðum I Geysis-bygð;
ekkja Halldórs Jónssonar (d. 1912); 86 ára.
19. Björn Jóhannsson, hjá syni sínum, Davið, bónda við Elfros.
Sas., (ættaður úr Snæfellsnessýslu, fæddur 1845).
21. Guðmundur Finnsson, til heimilis í Selkirk, Man.; fæddur
i Klettsbúð I Keflavik 1. Snæfellsnessýslu 1853. Foreldrar:
Finnur Jónsson og Kristín Tómasdóttir. Fluttist vestur
hingað 1876.
23. Jón Einarsson, bóndi á Grenimörk í Nýja Islandi; 63 ára.
27. Bjarni Sigurðsson, til heimilis hjá syni sínum, ólafi í Win-
nipeg; bjó um langt skeið á Arnarstapa í Álftaneshreppi;
fluttist vestur um haf 1901; 79 ára.
JÚNÍ 1922.
4. Guðbjörg Skúladóttir, Hjálmarssonar skálds Jónesonar frá
Bólu, búsett í Spanish Fork, Utah; ekkja porvarðar Sig-
urðssonar; 70 ára.
14. Magnús Runolrsson, í Selkirk,. Manitoba. Foreldrar:
Runólfur Magnússon og Bergrós Árnadóttir, er bjuggu að
Áslaugsstöðum I Vopnafirði; 46 ára.
16. Bjarni Helgason, að Wynyard, Sask. Foreldrar: Helgi Vig-
fússon og Ósk Sigmundsdóttir i Gröf í Víðidal, og þar var
Bjarni fæddur 1832; fluttist hingað vestur 1900.
17. Guðný Hailgrímsdóttir, ekkja eftir Jón Rögnvaldsson (d.
19.03), Itil heimilis hjá syni sínum Steingrími Johnson, hónda
við Kandahar, Sask.; fædd 1834 á Garðsá I Kaupangssveit
í Eyjafirði; Hallgrímur Gottskálksson og Guðrún Árna-
dóttir voru foreldrar hennar.
18. Sigurlaug, kona Guðmundar Davíðssonar í Riverton, Man.
(af Skagaströnd); 61 árs.
25. porsteinn Guttormsson, I Winnipeg, bróðir séra GutJtprms
Guttormssonar og þeirra systkina; um þrítugsaldur.
Jón Benjamínsson í isl. bygðinnd Minnesota; 81 árs.
JÚLÍ 1922
6. Sigurlaug Bjarnadóttir, kona Péturs J. Skjöld á Mountr’