Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 117
ALMANAK. 103 24. porleifur Ásgrímsson hjá tengdasyni sínum, Sigurði Björns- syni við Akra, N. Dak. Foreldrar: Asgrimur Árnasoii og pórey Porleifsdóttir að Neðra Ási 1 Hjaltadal, og porleifur þar fæddur 1853. Til Ameríku . fluttist hann og kona hans, Sigurlaug Sigurðardóttir og börn þeirra 1907. ■ Z4. Jonas jonasson. Bergmann,' bóndi í .Vlðirnes-bygð i Nja ls- landi. Foreldrar: Jónas Bjarnason og Ragnhildur Vigfús- dóttir á Dalgeirstöðum I Miðfirði, og þar var Jónas ftedd- ur 1829; fluttist hingað til lands 1887. 29. Jóhann Guðmundsson Breiðfjörð, í Vict'oria, B. C. Fædd- ur I Bæ í Steingrímsfirði 1854; fluttist vestur hingáð 1876, ásamt fyrri konu sinni, Guðrúnu pórðardöttúr Thorlacíus (d. 1877). 30. Kristín Jónsdóttir, Guðmundssonar (úr Út-Landeyjúm); ekkja eftir J. D. Olson, norskan að ættum; 86 ára. MAÍ 1922. 15. Ingibjörg Jónatansdóttir, hjá tengdasyni sínum Tömasi • Sig- urðssyni og dóttur, Maríu, að Svaðastöðum I Geysis-bygð; ekkja Halldórs Jónssonar (d. 1912); 86 ára. 19. Björn Jóhannsson, hjá syni sínum, Davið, bónda við Elfros. Sas., (ættaður úr Snæfellsnessýslu, fæddur 1845). 21. Guðmundur Finnsson, til heimilis í Selkirk, Man.; fæddur i Klettsbúð I Keflavik 1. Snæfellsnessýslu 1853. Foreldrar: Finnur Jónsson og Kristín Tómasdóttir. Fluttist vestur hingað 1876. 23. Jón Einarsson, bóndi á Grenimörk í Nýja Islandi; 63 ára. 27. Bjarni Sigurðsson, til heimilis hjá syni sínum, ólafi í Win- nipeg; bjó um langt skeið á Arnarstapa í Álftaneshreppi; fluttist vestur um haf 1901; 79 ára. JÚNÍ 1922. 4. Guðbjörg Skúladóttir, Hjálmarssonar skálds Jónesonar frá Bólu, búsett í Spanish Fork, Utah; ekkja porvarðar Sig- urðssonar; 70 ára. 14. Magnús Runolrsson, í Selkirk,. Manitoba. Foreldrar: Runólfur Magnússon og Bergrós Árnadóttir, er bjuggu að Áslaugsstöðum I Vopnafirði; 46 ára. 16. Bjarni Helgason, að Wynyard, Sask. Foreldrar: Helgi Vig- fússon og Ósk Sigmundsdóttir i Gröf í Víðidal, og þar var Bjarni fæddur 1832; fluttist hingað vestur 1900. 17. Guðný Hailgrímsdóttir, ekkja eftir Jón Rögnvaldsson (d. 19.03), Itil heimilis hjá syni sínum Steingrími Johnson, hónda við Kandahar, Sask.; fædd 1834 á Garðsá I Kaupangssveit í Eyjafirði; Hallgrímur Gottskálksson og Guðrún Árna- dóttir voru foreldrar hennar. 18. Sigurlaug, kona Guðmundar Davíðssonar í Riverton, Man. (af Skagaströnd); 61 árs. 25. porsteinn Guttormsson, I Winnipeg, bróðir séra GutJtprms Guttormssonar og þeirra systkina; um þrítugsaldur. Jón Benjamínsson í isl. bygðinnd Minnesota; 81 árs. JÚLÍ 1922 6. Sigurlaug Bjarnadóttir, kona Péturs J. Skjöld á Mountr’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.