Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 29
ALMANAK 31 Ekki leið á löngu eftir að komið var í þetta hérað, að menn fóru að taka sig saman með stofnun ýmiskonar nauðsynlegs félagsskapar. Skóla fyrir unglinga, er voru margir, var óumflýjanlegt að koma á fót sem allra fyrst. Eg mun hafa verið sá fyrsti, sem gerði tilraun til að mynda skólahérað stuttu eftir að “Sleipnir” pósthiis var stofnað, en mótspyrna frá einhleypum og barnlausum búendum, sem börðust í lengstu lög móti eðlilega áfal- landi skólaskatti, bar tihaunina ofurliði í fyrstu. Sömu afdrifum urðum við fyrir, þegar fyrst var reynt að mynda skólahérað með Wynyard bæjarstæði sem miðstöð. Eig- ingimin bar enn sigur úr býtum. En svo fór, að hérað var myndað með bæjarstæðinu í suðurjaðri og þar með mótspyrnan yfirunnin. Þetta vor var “Sleipnir” skóli stofnaður 9. febrúar 1909. Fyrsta skólahérað sem stofnað var á þessu svæði, var í norður byggðinni (N.E. 23-33-16). Það var löggilt 4. júní 1906 og gefið nafnið “Grandy”. Einar Grandy, sem flutt hafði úr Garðar byggð í Dakota til Seattle, Wash. og þaðan hingað árið áður og setzt að í þessum parti nýlendunnar, var framtakssamur leiðtogi byggðarinnar og því nauðsynlegt að nafn hans væri varð- veitt. Næsta skóla hérað, sem stofnað var, fékk nafnið “Mountain”. Ekki svo að skilja, að þar væri neitt fjall, en dregið af íslenzka þorpinu með því nafni í Dakota. Byggð- armenn á því svæði voru margir þaðan. Það hérað var í vesturhluta þessa svæðis (S.E. 25-32-17) og var löggilt 12. júní sama ár og Grandy héraðið. Levant-skóli komst á fót í júlí mánuði. Hann var í suðvestur jaðri byggðar- innar (S. E. 2-32-17), og mun hafa verið meira af Norð- mönnum og annara þjóða fólki á þvi svæði. Little Quill skóli komst á fót í apríl 1907 í norðvestur hluta byggðarinnar, (S.E. 22-33-15). Árið 1908 voru tvö skólahéruð mynduð, sem heita, Norðra og Harward, og svo hvert á fætur öðm þar á eftir þar til öll skólahéraðs skörð voru fyllt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.