Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 39
ALMANAK
41
getið næst hér á undan, tók hér einnig land, en hefir nú
selt það og flutt til Port Albemie, B. C. Kona hans er
Margrét \íagnúsdóttir frá Reykjavík.
Stefán Hafliðason frá Eyhildarholti í Skagafirði. Kona
hans var Lilja Jónsdóttir Markússonar frá Kárastöðum í
Hegranesi, löngu dáin; en hann fluttist hingað 1905.
Börn þeiira: Ólafur, hans er getið í þáttum Jóns Jóns-
sonar frá Mýri í Alm. Ó.S.Th. 1919; Jóhanna, kona Sig-
urðar Sölvason; Ingibjörg, kona Þorláks Friðbjörnsson,
í Wynyard; þehra getið í þáttum Friðriks Guðmundsson-
ar í Alm. Ó.S.Th. 1917; og loks Jón, búsettur í Wynyard.
Sigurður Sölvason frá Sauðárkrók i Skagafhði. Kona
hans er Jóhanna Stefánsdótth, eins og að ofan getur;
fluttust hingað frá Mountain, N. Dak., 1905. Þeirra böm
eru: Sigurður, útvarpstækja viðgerðarmaður, í Wynyard,
kvæntur Dorothy dóttur Óla J. Halldórssonar og Láru
Lárusdóttur Guðmundssonar; Margrét, kona Thorfinns
Josephssonar, við Mozart; Salbjörg, gift hérlendum
manni að Theodor, Sask.; Jón og Þórey, bæði heima hjá
foreldrum sínum.
Sigurður er hægur maður og lætur lítið yfir sér, en
vinsæll. Hefir nú orðið fyrir því mótlæti að missa sjón-
ina; er orðinn aldraður, og þau hjón bæði.
Ásgeir Guðjónsson Halldórssonar frá Lundabrekku í
Suður-Þingeyjarsýslu. Kona hans er Sigríður Ámadóttir
úr Öngulstaðahreppi í Eyjafirði; fluttust hingað vestirr
frá Garðar, N. Dak., 1905. Börn þeirra: Ámi, er var land-
nemi hér, kvæntur Sigrúnu Sveinsdóttur Sveinssonar og
Guðrúnar Símonardóttur frá Akra, N. Dak., hann andað-
ist fáum árum efth að hingað kom, en ekkjan fluttist til
N. Dakota; Ingvar, starfsmaður hjá C.P.R. járnbrautar-
félaginu, kvæntur konu af innlendum ættum, á heima