Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 31
ALMANAK 33 þó hún væri í smáum stíl, kom sér vel þegar fólk settist að í því nágrenni um vorið, að skreppa til Jóns eftir bráð- ustu nauðsynjum. Jón þessi Jónsson gerði tihaun til að fá póstinn, en mistókst. Nefndi hann staðinn á “Rinda” og hélst það nafn ætíð á meðan hann var þar og átti vel við sökum landslags og afstöðu. Hann var eina mílu fyrii' vestan Wynyard bæjarstæðið, sem þá var ákvarðað. Flutti Jón svo verzlanina í bæinn eftir að jámbrautin kom og stækkaði hana til muna. Jukust svo verzlanir af ýmsu tagi í stórum stíl fram að þessu og hefur Wynyard bær um langt skeið verið talinn sú fullkomnasta verzlunar- stöð í þessari nýlendu. Framfarirnar í öllum greinum hafa verið stórstígar síðan fyrstu landnámsmenn settust að. Ekki var það lengi, sem hin ábyggilegu og traustu akneyti bænda héldu velli. Uxarnir voru of seinir í ferðum og stirðir í snúningum, svo hestamir tóku við. Nú em þeir einnig að hverfa úr sögunni og sjálfhreyfivélamar af öllu tagi eru nú á þönum nótt og dag allan sáðningar og uppskeru- tímann. Með því verklagi og áhöldum er komið í verk á fáum dögum jafnmiklu og áður var hægt að gera á mörg- um vikum, enda eru nú margir bændur, sem ekki stunda kvikfjárrækt, hættir að búa á bújörðum sínum og fluttir í bæina. Hafa engar skepnur til að hirða. Bifreiðin tekur þá heim og að heiman. Eg get af eigin reynzlu og nákvæmri athugun, borið vitni um það, að frá því setzt var að í þessari byggð, að- allega um vorið 1905, mátti heita, að vellíðan manna yfir höfuð að tala væri óaðfinnanleg allan þann tíma, og mun svo vera ennþá, eftir áreiðanlegum fréttum að dæma. Eðlilega hefur héraðið orðið fyrir uppskeruhnekkjum af náttúrunnar völdum. Töluvert frost á fyrstu áratugum, hagl á sumum svæðum, hveitiryð, sem á sama tíma eyði- lagði mikið af uppskera í vestur fylkjunum, og svo hin svokallaða fjárhagskreppa, sem orsakaðist af mannanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.