Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 63
ALMANAK 65 Anna er nú dáin fyrir fáum árum. Sigfús giftist aftur, á nú heima á Point Roberts, Wash. Hann er greindur maður og tók mikinn og góðan þátt í félagsmálum; hefir jafnan léð hverju góðu málefni sitt óskift fylgi. Vilhjálmur Ólafsson Einarsson frá Hafursá í Norður- Múlasýslu og Sigríðar Ólafsdóttur frá Skeggjastöðum. Kona Vilhjálms er Þorbjörg Lárusdóttir frá Yztavatni í Skagafirði og Ragnheiðar Kristjánsdóttur, er lengi áttu heima í Pembina, N. Dak. Börn þeirra Vilhjálms og Þor- bjargar eru: 1. Lára, gift Fritz Hjartarsyni, hér í Wynyard; 2. Inga, ekkja Nýmundar Bjömssonar Jósephssonar, er dó 1948; 3. Guðrún; 4. Ragnheiður; 5. Dorothy; giftar, þeirra menn af innlendum ættum; 6. Sigrún, gift Magnúsi Sig- urðssyni Magnússonar; 7. Óli, kvæntur konu af innlend- um ættum, eiga heima í Wynyard, hann hefir atvinnu við raforku bæjarins; 8. William, var í seinni Heimsstyrjöld- inni, kom fatlaður heim aftur. Finnur S. Finnson, sonur Sigfinns, er áður var getið. Kona hans var Þórunn Jónsdóttir Hallgrímssonar, er ein- nig var að ofan getið. Áttu mörg börn, nöfn þeirra ekki kunn greinarhöfundi, nema tveggja drengjanna, Sigfinns og Jóns, sem nú hafa tekið við föðurleifð sinni, og er móðir þeirra þar hjá þeim. Finnur dó af slysfömm 1928. Var það mikið harmsefni, því að hann var mikill dugnað- armaður, vinsæll og vel látinn. Fritz S. Finnsson, bróðii' Fhms. Kona hans er Inga Tómasdóttir Hörðdal og Margrétar Egilsdóttur Jónsson- ar. Eiga heima í Markerville, Alberta. Þeirra börn em mörg, en um nöfn þeirra eða heimilisfang er þeim, sem þetta ritar, ekki kunnugt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.