Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 28
30 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: bletti til að géta sáð í árið eftir, því jarðvegurinn bar það með sér, að vera frjósamur, og ekki var að efast um dómgi'eind manna á því sviði, því flestii', ef ekki allir, sem frá Dakota komu voru uppaldir við akuryrkjustörf í eldri byggðunum. Einnig kornu flestir með meira og minna af nauðsynlegustu verkfærum til landvinnu. Og þó ekki væri hægt að kalla neinn vel efnaðann, höfðu flest allir einhvern bústofn til að byrja með og svo það nauðsynlegasta, sem var margra ára reynzla við hérlend- an búskap. Það var það, sem feður þeirra þurftu að læra í sinni fyrstu ára örbirgð, þegar þeir komu frá Islandi. Þess má geta, að þessi áminnsti hópur frá Dakota, voru ekki þeir einu fslendingar, sem settust að í þessari Vatnabyggð. Töluvert margir komu einnig frá öðrum ný- lendum í Canada og Bandaríkjunum á fyrsta og öðru ári, sem byggðin myndaðist. Framlenging á járnbrautinni sem ekki náði lengra en til Sheho, eins og áður er getið, var þokað áfram, svo fyrsta eimreiðin kom til Wynyard um jólaleytið árið 1908. Næsta ár var haldið áfram með þá brautarlagningu í áttina til Saskatoon, og var þá farið að greiðast um jám- brautarferðir, en upp að þeim tíma var Wadena aðal verzlunarstaður Austur byggðanna, en Quill Lake bær þeirra vestari, efth að stjómin byggði brú og lagði veg milli Big og Little Quill vatnanna. Vegalengdin til þess bæjar var um 22 mílur frá Wynyard. Sama veturinn, sem flutt var “Sleipnir” pósthúsið og verzlanin inn á Wynyard bæjarstæði, var byrjað að byggja fyrsta hótelið, sem nefndist Wayne Hotel. Henry Miller (þýskur) hét hótelshaldarinn og kom með fjöl- skyldu sína frá Minnesota. Einnig þá um vorið komst á fót timburverzlun og lyfjabúð. Svo var líka umboðsmað- ur jámbrautarfélagsins á staðnum til að sjá um sölu á bæjarlóðum. Enginn af þeim var Islendingur. Símon Sveinsson byggði fyrsta íveruhúsið í Wynyard.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.