Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 56
58 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Jón Bergsveinsson Jónssonar og Ceciliu Jónsdóttur frá Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Kona hans var Lilja Sveinbjörnsdóttir, ættaður úr Breiðafirði, og Katrínar Guðbrandsdóttur frá Hólmlátri á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu. Böm þeirra Jóns og Lilju em: 1. Cecilia Margrét, gift Kristni Dalmann í Victoria, B.C.; 2. Áslaug, kona Gunnars Johnson; 3. Ólína, gift Marvin Johnson, bróður Gunnars; hvortveggja þessi hjón eiga heima við Wynyard; 4. Katrín Guðbjörg, kona Jóns Sigurðssonar frá Svold, N. Dak., nú í Blaine, Wash.; 5. Jónína Lillian, hennar maður hérlendur, eru í Clair, Sask.; 6. Brandur Oliver, kvæntur Ólöfu Sigurðardóttur Sæmundssonar, hafa nú tekið við gamla heimilinu. Lilja er löngu látin, en Jón til heimilis hjá dætrum sínum hér í byggðinni. Kristján Bergsveinsson, bóðir Jóns. Kvæntur Olgu Guðbrandsdóttur Sveinbjörnssonar og Maríu Isaksson. Land sitt hefir Kristján selt, en starfrækir kjötmarkað hér í Wynyard-bæ og hefir gert mörg undanfarin ár. Friðrik Þorsteinsson Svarfdal og Ólína Ámadóttir fluttust hingað til lands 1889 frá Háagerði (Háfagerði) við Eyjafjörð. Áttu um eitt skeið heima að Mountain, N. Dak., síðar í Winnipeg, þaðan komu þau hingað 1907. Nú bæði látin fyrir löngu. Þeirra börn: Anna, kona Kristj- áns Guðmundssonar Bergþórssonar, nú látin; Ingibjörg, Jórunn og Ámi, öll í Wynyard. Dr. Baldin* Olson, hinn góðkunni læknir í Winnipeg, nam hér land 1906, eða um það leyti. Eignaðist það, en fargaði því fljótlega; enda mun það aldrei hafa verið ætl- un hans að gera landbúnað að lífsstarfi sínu, heldur mun ráðið hafa ævintýra þrá æskumannsins og tilraun til að afla sér fjár; því að á sama tíma gaf hann sig að skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.