Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 113
ALMANAK 115 r- k i 11. Ingibjörg Björnsdóttir Hinriksson, kona Eyjólfs landnema Hinriksson, að heimili sínu í Churchbridge, Sask. Fædd að Bakkaholtsparti í Ölfusi í Árnessýslu 29. ágúst 1866. Fluttist vestur um haf með manni sínum 1903 og hafa þau stöðugt síðan verið búsett í Þingvalla-nýlendunni í Saskatchewan. 24. Thoroddur Skafti Einarsson, sonur landnámshjónanna Sigurð- ar og Maríu Jóhannesdóttur Einarsson í Nýja-lslandi, að Gimli, Man. Fæddur 14. apríl 1905. 27. Salbjörg Einarsson, kona Friðjóns Einarssonar, á Johnson Memorial sjúkrahúsinu að Gimli, Man., 74 ára að aldri. Kom vestur um haf fyrir 50 árum og hafði verið búsett í Selkirk og að Gimli. 31. Sigurður Stephensen, að heimili sínu í St. James, Man. Fædd- ur á Seyðisfirði 18. des. 1888, en fluttist vestur um haf með foreldrum sínum, Jónasi Stephensen, fyrrum póstmeistara, og Margréti konu hans, árið 1902, og hafði síðán verið búsettur í Winnipeg. Iþróttamaður á yngri árum. JÚNl 1949 I. Erlendur Guðmundsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 6. nóv. 1863 að Ásum í Svínavatnshreppi í Hún- avatnssýslu. Foreldrar: Guðmundur Jónsson og Steinunn Erl- lendsdóttir frá Sveinsstöðum í Þingi, er síðast bjuggu á Stóru- Mörk í Fremri-Laxárdal í Húnavatnssýslu. Kom til Vestur- heims 1899 og hafði verið búsettur að Gimli og næsta ná- grenni nærri full 50 ár. Óvenjulega mikill fróðleiksmaður, sem margt liggur eftir í vestur-íslenzku blöðunum, og þó enn meira í handriti. 7. Árnórína Sigurðardóttir Austman kona Jóns Magnússonar Austman landnema, að heimili sínu í grennd við Leslie, Sask. Fædd í Viðfirði í Norðfirði 6. jan. 1869. Foreldrar: Árni Sveinsson og Gunnhildur Ólafsdóttir. Flutti vestur um haf laust eftir aldamótin og hafði átt heima í Hólarbyggðinni í Saskatchewan nema nokkur fyrstu árin vestra. II. Eiríkur Þorbergsson, í Winnipeg, Man. Fæddur 22. febrúar 1867 að Syðri Tungu á Tjörnesi í Suður-Þingeyjarsýslu. For- eldrar: Þorbergur Eiríksson og Sigríður Andrésdóttir. Kom til Canada 1910 og var síðan búsettur í Winnipeg svo að segja alla tíð. Myndasmiður og trésmiður að iðn, bókhneigður mjög og áhugasamur um félagsmál. Meðal sona hans er Hálfdán kaupmaður og formaður V.-Islendingafélagsins í Reykjavík. 13. Baldur Stephansson, að heimili sínu í Markerville-byggðinni í Alberta. Fæddur í Shawano County í Wisconsin-ríki 25. sept. 1879. Foreldrar: Stephan G. Stephansson skáld og Helga Jónsdóttir. Fluttist með foreldrum sínum fyrst til N. Dakota og síðan til Alberta 1889. Bóndi þar ævilangt og um skeið fyrr á árum póstur milli Innisfail og Markerville. 28. Jón Thorsteinsson, að heimili sínu í Wynyard, Sask., 67 ára að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.