Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 115
ALMANAK 117
Guðríður Jóhannesdóttir. Kom til Vesturheims 1887 og settist
að í Brandon.
ÁGÚST 1949
3. Gísli Sigmundsson verzlunarstjóri að Hnausum, Man., á sjúkra-
húsi í Winnipeg, Man. Fæddur í Vestdalsgerði í Seyðisfirði
12. des. 1880. Foreldrar: Sigmundur Gunnarsson Gíslasonar
fræðimanns og Jónína Sigmundsdóttir. Fluttist með þeim vest-
ur um haf til Nýja-íslands 1891 og hafði jafnan átt heima á
þeim slóðum. Kom mikið við sögu byggðar sinnar; átti, meðal
annars, um aldarfjórðungsskeið sæti í sveitarráði.
3. Guðjón Pétur Vigfússon, á heimili dóttur sinnar, Guðrúnar
Hallson, að Vogar, Man., 83 ára. Kom vestur um haf 1913 og
nam land við Oakview, Man.
4. Sigurborg Sigurðardóttir, kona Bærings Hallgrímssonar, jám-
brautarmanns í Wynyard, Sask., á Almenna sjúkrahúsinu í
Winnipeg, Man., 59 ára að aldri.
4. Guðrún Jóelsdóttir Thorsteinson, ekkja Tómasar ísleifssonar
Þorsteinssonar, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man.,
83 ára gömul. Fædd að Sauðanesi í Svarfaðardal í Eyjafjarðar-
sýslu. Foreldrar: Jóel Jónasson og Dorothea Loftsdóttir. Flutt-
ist vestur um haf til Winnipeg með manni sínum 1903.
5. Axel Thorarinson, að heimili sínu í Winnipegosis, 58 ára. Kom
til Vesturheims 16 ára að aldri; hin síðari ár eftirlitsmaður
stjómarinnar með fiskiklaki norður við Winnipegosis.
7. Jón Helgason, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 85 ára
að aldri. Talinn ættaður frá Hvítárvöllum í Borgarfirði og
fluttist vestur um haf um 1893; ól lengstum aldur sinn í Ar-
gyle-byggð í Manitoba.
7. Margrét Björnsson, kona Hallgríms Björnssonar frá Ekkjufelli
í Fellum, á sjúkrahúsinu á Gimli, Man. Fædd 30. nóv. 1866
i Ámanesi í Hornafirði. Foreldrar: Jón Jónsson og Steinunn
Pálsdóttir. Fluttist til Canada með manni sínum 1903 og hafa
lengstum verið búsett í Nýja-lslandi.
10. Hólmfríður Helgason, á heimili sínu að Gimli, Man. Fædd í
Árnesbyggð í Nýja-íslandi 6. okt. 1876. Foreldrar: Jósef Sig-
urðsson frá Dvergstöðum í Grundarsókn í Eyjafirði og Am-
björg Jónsdóttir frá Dagverðareyri í Glæsibæjarsókn i sömu
sveit, er fluttu vestur um haf til Nýja-íslands 1876.
10. Elías Sigmundur Sigurdson, á hermannasjúkrahúsinu í Deer
Lodge, Man. Fæddur að Geysir, Man., 1889 og hafði verið
búsettur í Árborg, Man.
13. Sigríður Vilhelmína Jóhannesdóttir, kona Steingrims Hall í
Blaine, Wash., á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash., 82 ára að
aldri.
13. Finnbogi Thorkelsson, fyrrum að Hayland, Man., á elliheim-
ilinu “Betel” að Gimli, Man., 84 ára. Kom til Canada fyrir 45
árum, bjó um skeiðíWinnipeg, en síðustu 20 árin að Hayland.