Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 115

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 115
ALMANAK 117 Guðríður Jóhannesdóttir. Kom til Vesturheims 1887 og settist að í Brandon. ÁGÚST 1949 3. Gísli Sigmundsson verzlunarstjóri að Hnausum, Man., á sjúkra- húsi í Winnipeg, Man. Fæddur í Vestdalsgerði í Seyðisfirði 12. des. 1880. Foreldrar: Sigmundur Gunnarsson Gíslasonar fræðimanns og Jónína Sigmundsdóttir. Fluttist með þeim vest- ur um haf til Nýja-íslands 1891 og hafði jafnan átt heima á þeim slóðum. Kom mikið við sögu byggðar sinnar; átti, meðal annars, um aldarfjórðungsskeið sæti í sveitarráði. 3. Guðjón Pétur Vigfússon, á heimili dóttur sinnar, Guðrúnar Hallson, að Vogar, Man., 83 ára. Kom vestur um haf 1913 og nam land við Oakview, Man. 4. Sigurborg Sigurðardóttir, kona Bærings Hallgrímssonar, jám- brautarmanns í Wynyard, Sask., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man., 59 ára að aldri. 4. Guðrún Jóelsdóttir Thorsteinson, ekkja Tómasar ísleifssonar Þorsteinssonar, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man., 83 ára gömul. Fædd að Sauðanesi í Svarfaðardal í Eyjafjarðar- sýslu. Foreldrar: Jóel Jónasson og Dorothea Loftsdóttir. Flutt- ist vestur um haf til Winnipeg með manni sínum 1903. 5. Axel Thorarinson, að heimili sínu í Winnipegosis, 58 ára. Kom til Vesturheims 16 ára að aldri; hin síðari ár eftirlitsmaður stjómarinnar með fiskiklaki norður við Winnipegosis. 7. Jón Helgason, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 85 ára að aldri. Talinn ættaður frá Hvítárvöllum í Borgarfirði og fluttist vestur um haf um 1893; ól lengstum aldur sinn í Ar- gyle-byggð í Manitoba. 7. Margrét Björnsson, kona Hallgríms Björnssonar frá Ekkjufelli í Fellum, á sjúkrahúsinu á Gimli, Man. Fædd 30. nóv. 1866 i Ámanesi í Hornafirði. Foreldrar: Jón Jónsson og Steinunn Pálsdóttir. Fluttist til Canada með manni sínum 1903 og hafa lengstum verið búsett í Nýja-lslandi. 10. Hólmfríður Helgason, á heimili sínu að Gimli, Man. Fædd í Árnesbyggð í Nýja-íslandi 6. okt. 1876. Foreldrar: Jósef Sig- urðsson frá Dvergstöðum í Grundarsókn í Eyjafirði og Am- björg Jónsdóttir frá Dagverðareyri í Glæsibæjarsókn i sömu sveit, er fluttu vestur um haf til Nýja-íslands 1876. 10. Elías Sigmundur Sigurdson, á hermannasjúkrahúsinu í Deer Lodge, Man. Fæddur að Geysir, Man., 1889 og hafði verið búsettur í Árborg, Man. 13. Sigríður Vilhelmína Jóhannesdóttir, kona Steingrims Hall í Blaine, Wash., á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash., 82 ára að aldri. 13. Finnbogi Thorkelsson, fyrrum að Hayland, Man., á elliheim- ilinu “Betel” að Gimli, Man., 84 ára. Kom til Canada fyrir 45 árum, bjó um skeiðíWinnipeg, en síðustu 20 árin að Hayland.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.