Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 52
54 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Eftir að hann hafði flutt búð sína frá “Sleipnir” til Wynyard og verzlað þar í sjö ár, breytti hann til; hætti við matvöru og klæðaverzlun, en tók að sér útsölu á akuryrkjuverkfærum, samhliða vátryggingum, og útbjó sölusamninga og þess háttar. Hann er greindur maður, algerlega sjálfmenntaður, en hefir þó náð svo góðum tökum á ensku máli, að þeir skólagengnu taka honum tæpast fram. Les mikið, er vel fróður í lögum lýðs og lands. Líka óspart til hans leitað af löndum hans fyrstu eða frumbýlingsárin með bréfaskriftir og eftir upplýs- ingum ýmsu viðvíkjandi, sem ævinlega vom í té látnar með alúð og velvild. Kona Halldórs er Cecilia Oddsdóttir Magnússonar og Margrétar Ólafsdóttur; hún er ágætiskona, góðlynd og bjartsýn, missir aldrei sjónar á bjarma birtunnar á bak við mótdrægu skýin, þó allt gangi ekki að óskum. Böm þeirra em: 1. Friðrik, var í fyrri Heimsstyrjöldinni, féll á Frakk- landi 1917; 2. Jónatan, nú til heimilis í Winnipeg; 3. Alexandrovna, kona Bismarck Bjarnasonar í Vancouver, B.C.; 4. Oddur Gestur, sérfræðingur í tannlækningum (Orthodontist) og aðstoðar-kennari í þeirri grein; kvænt- ur konu af hérlendum ættum, eiga heima í Toronto, Ont.; 5. Lillian (Mrs. B. W. Gray), þeirra heimili í No- komis, Sask.; 6. Steinunn Victoria (Mrs. H. F. Moore), eiga heima hér í Wynyard. Eftir þrjátíu ára margþætt starf í þessari byggð flut- tust þau Halldór og Cecilia vestur á Kyrrahafsströnd og eyða nú elliámnum á snotru og friðsælu heimili, sem þau eiga nálægt New Westminster, B.C. Ottar Sveinsson Kristjánssonar (getið hér að framan). Kona hans er Magnea Björnsdóttir Jósephssonar og Þóru Guðmundsdóttur. Þeirra er getið í þáttum Jóns Jónsson- ar, Alm. Ó.S.Th. 1919.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.