Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 30

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 30
« — ------------------------------,——-----• blóðæsaudi og bltíðeyrtandi.efni hafa aldrei verið étin í (;ins sttírumstíl og nö. Frjtíangi siðleysisins virðist svogreyptur á siðmenning þessara tfma, að full ást.æða er t.il að óttast, að illgresi það kœfl liina fögru ávexti lienn- ar. Oliófsemi á séreinnig stað i öðruni hlut- um, svo scm ofáti, ofvinnu, iðjuleysi og of- kæti og í nálega öllum hlutum. Mennirnir æða stjórnlaust áfram í taumlausri samkeppni eftir „gæðum lífsins.1- Augnamiðogeinkunn- arorð fiestra er „stutt æti, full af glaðværð- um.“ Og sannarlega er mannsæfin nógu stutt, en liún er sifelt galli blandin fyriralla þá, er eingöngu sækjast eftir eigin hagsmun- um án t.illits til annara. Sá sein vill lifa lengi, verður að lifa hóliega ogdraga sig ét ör hinni hóflausu samkeppni efti gulli og sæl- lííi, en gjöra sig ánægðann með viðunanleg lífskjör — að hafa sitt afskairitað uppeldi. Sjúkrahúsin, vitskertra gpítalar, öreiga hús og fangahús cru fnll af niðurbrotnum vesal- ingum, sein hafa misst heilsuna ogorðið und- ir í samkeppninni eftir auð, upphefð og sæi- lííi. Til að ná hárri elli, verður þú að fara vel með líkama þinn. Lífsklukka þín er und- in up]) til hundrað ára göngu. Ef þú tckur lóðið af dinglinuin,gengur liún útá helmingi skemmri tíina. llpprunaiega er og lijarta « -------------á--------:--1—■—«

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.