Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 35

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 35
•---------.---;--------------—— ---;-------• Þannig kom það upp um luanu se.ni icyndi að koma því tollfríu inn í annað ríkiá þann háttað hafa það á sör berura. Hann veilctist, þeir sem afklæddu hann furnlu á honum tö-; bakið. Þegar það var tekið, rétti hann bráð- lcga við. Séu tóbaksblöðkur lagðar á líiið á manni orsakar það ógleði og uppköst. Fuglar, fisk- ar og önnur smákvikindi deyja séu þau lok- uð inn í sterfcum tóbaksreyk. .Svo skaðlegt sem tóbakið er útvortis, cr það hálfu skaðlegra innvortis, með hverju móti sem það kemst þangað. Enda hefur það lleiii citurtegundir en hið umtalaða Nicotine meðal hverra að eru blásýra, brennisteins- sýra, og kolsýra með íleirum. Afallri tóbaksbrúkun er reyking skað- legust, sem kemur til at' því, að reykurinn sogast inn í hvert einasta smáhólf lungn- anna og berst með blóðinu um allann lík- jamann. Sá sem tyggur tóbak eða tekur það í nefið,eitrar líkama sinn á sama liátt eins og legði hann tóbakið við sig berann, nema livað nokkuð af lögnum fer ofgn í mifgann nieð munnvatninu. Þeir sein vinna á tóbaksverkstæðum cn neyta ekki tóbaks sjálfir, sýkjast oft bæði af lylctinni af tóbakinu og gufunni af Nico- tine — oliuvökva tóbaksins sem er mjög svo | blandaður óptum og orsakar höfuðþvngsli, -------------------------------------:—-— ■

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.