Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 37

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 37
tóbaksins. Ofannefnd einkenni orsakast af inagnleysi í sjóntauginni, en það orsakar of- mikla útþenslu augasteinsins svo hann fær ofmikirm giampa, sem aftur truflar myndirn- ar á nethimnu augans. Af þessu kemur það, að frjftklingurinn sér betur í hálfmyrkri en á björtuin degi. Hin almennasta ástæða fyrir blindu er tóbak og alkoliol— vínandi, eru áhrif hvorttveggja svo nákyæmlega lík, að færustu augnalæknar eiga oft örðugt mcð að sjá mismuninn. Tóbaksnautnin verkar svipað á bœði hjartað og magann eins og augað, og sama má segja um alla aflvöðva, tauga og blóð- lterfi líkamans. Flestir sjftkdómar orsakast af magnleysi líffæranna. Heyrnarleysi afleiðmg a.f tóbaltslrúhun. Undanfari þess eru snögg ýskrandi hljóð, er stundum koma utanað og margfaidast í hlust- inni, en stundum á liljóðið uppruna sinn í hlustinni sjálfri, orsakast slíkt af skemmd á heyrnarfærunuin sem bera. ldjóðið til lieilans. En sft skemmd er í mörgum tilfellum bein afleiðing af tóbaksnautninni. Þó fólk vít.i þetta, virðist það hafa lítil áiirif á neytendur tóbaksins, enda fylgir þeirri nautn, eins og allri ópíum brúkun, sýktur viljakraftur. Yitneskjan um skaðsemi tóbaksins, sem myndi hindra hvcrn lieil- brigðann mann frá að snerta það, hefuralls

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.