Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 38

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 38
«--------—----------------------------------- ® jengin áhrif á þann sein búinn er að venja 1 sig á nð neyta þess. Vitandi vel, að það er jað eitra líkania lians, neytir hann þess með sömu ámegju og væri það heilsusamlegasta ! fa:ða. ' ♦ Alkohól og erfðabrjáleém,i. _______ Aldrei er ofmikið sagt á móti ofnautn víns. En svo fólk skilji til hlýtar skaðsemi þess, þarf það að vita hvað óútreiknanlega langt álirif þess ná. Þó undarlegt mcgi virð- ast, þá líður drykkjumaðurinn sjálfur minust við ofdrykkjuna, cn hún kemur frain ábörn- um og barnabörnum lutns í margfalt voða- legri mynd, og er þó naumast hægt að hugsa sér aumra ástand en ofdrykkjumannsins. „Syndir feðranna koma fram á börnun- umíþriðjaog fjórða iið.“ Iivergi sannast það betur en á afkomendum ofdrykkju- mannanna. Skýrslur um brjáJse.mi sanna ó- tvíræðlega að mikið meiri liluti allra, þeirra vitfirringa sem fylla spftalana eru afkomend- ur drykkjumanna. Augnabliks brjálsemi of- drykkjumannsins orsakar oft ólæknandi æfi- langa lu'jálsemi afkomenda hans. Til of- drykkjunnar rekja læknar og mannvinir hinn sívaxandi vitfirringa fjölda, sem á síð- • —-———-------------------------------------® [10]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.