Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Side 39

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Side 39
•-------------------;----------------------• ustu tímum fvlla allar stofnanir sem mynd- aðar liafa verið í því augnamiði að lækna og ala önn fyrir þesskonar sjúklingum. Það er ónauðsynlegt að lýsa ofdrykkju- manninum, fiestir þekkja hann og liafa seð hann, og í sannleika er hann fremur aumk- unarverður en álass. Alirif alkoholsins eru andleg og líkamleg — veiklaður líkami með veikíaðri sál. Viljakrafturinn þver og hinn góði unglingui1 getur liæglega orðið að for- hertum glæpámanrii. Til þess eru ótal dæmi, að maður sá, sem án víns er hæglátur og frið- elskandi, verður að yrringasömum ribbalda þá hann er drukkinn. Sá sem er ástrfkur eiginmaður og faðir ódrukkinn, er oft hið gagnstæða þá hann er drukkinn. Drukknir eru mennirnir ekki með öllu viti og haga sðr því eins og vitfirringar. Sé maður spurður að, hvað hann hafi aðhafst drukkinn, veit harin það ógjörla eða alls ekki, en einmitt það sannar, að hann var þá ekki meðöiiu viti. Sá maður sem djúpter solckinn í drykk- juskap ætti að skoðtxst sem sjúklingur drukk- inn og ódrukkinn. Drukkinn er hann viti sínu fjær,,afdrukkinn er hann sjúkur eftir vínnautnina og þá sýki iæknarekkert nema meira vín — meira alkohol. En sú iækning gefur sjúklingnum aðeins stundarfrið. en heldur áfram að veikjalíkaipa hans, og kem- [H]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.