Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Side 40

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Side 40
•—----------------------------;-------------• ur lionum aö iokum í gröíina iöugu fyrir á- skapað endadægur. Eini vegurinn til að lækna ofdrykkjumanninn er sáT að komast fyrir rætur sjúkdómsins og ná alkoholinu úr Ifkamanum. Meðan drykkjuinaðurinn er undir áhrif- um vínsins koma fram í honum allar mynd- ir vcrulegrar brjálsemi. Maðuriun sein berst um og á illt við alla sem hann nær til, sam- svarar t. d. hinurn bandóða vitfirring. Sífeld endurtekning ofdrykkju-tfeðisins verður að lokum að rótgrónum sjúkdóm í lieilataugun- um, svo þær flytja heilanum ekki léngur nægð af heilbrigðri fæðu. og orsakar það í mörgum tilfellum brjálsemi, sromestu furðu gegnir að fleiri verða það ekki. Sannleikurinn er sá, að margir af þessum drykkjumönnum verða ,,eitthvað svo undarlegir,“ sem er ekk- ert annað en brjálsemi í vægra formi, en get- ur á hverri stundu snúist upp í óstjórnlegt æði. Ungir ósýktir menn ættu að hugsa sig vel um áður en þeir leyfa sörað snerta þessa ólyfjan, sem á ári hverju sendir þúsundir manns á öreiga stö.fnanir, vitfirringa stofn- anir, fangahúsin og að lokum í „drykkju manns-gröf. m [12]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.