Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 41
Te-nautn.
„Tebol'inn, sem liressir en æsir ekki,“
hefur verið yrkisefni skáldanna og huggun-
arefni margra miljóna manna og kvenna í
meira en hundrað ár, og engum hefur dottið
í hug að efast um sakleysi lians. En síðasta
aldarfjórðung liafa menn farið að gruna, að
það væri ekki svo saklaust sem fólk hejfur
haldið, og nú er svo komið að ótal læknar
prédika hátt og alvarlega á móti tedrykkj-
unni, og ekki einungis te heldur og kaffi-
drykkjunni líka. Hvorttveggja hefur æsandi
áhrif á blóðið á sama hátt og nicotine, mis-
munandi aðeins í styrkíeika. Dr. Arledge
segir um tedrykkjuna á Englandi:
Það væri engu síður gott og nauðsynlcgt
fyrir bindindismennina að berjast af alefii á
móti tedrykk.ju fátæka fólksins á Englandi,
en vínnautninni. Mikil tedrykkja liefur al-
veg sömu áhrif á taugakerfið og líkamann
yfir höfuð eins og.tóbak og alkohol. Það
eyðileggur meltingarfærin, trufiar
hjártað og veikir taugakerfið. Þess sltyldi
og gætt að það er ekki eingöngu teið sjálft,
heldur vatnsþambið sem því fylgir, sem
bæði er skaðlegt fyrir meltinguna ogskemm-
ir næringuna, auk þess er slík ofnautn i
•----—------------------------------------•