Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Side 42
•------'-----------------------------;--•
eins dýrslcg', eins og síi, sem kemur fram í
mögnuðustu bjór og vínsvelgjuin heimsins.
Á Rúss’andi er te drukkið mikið meira
en á Englandi, þar er eins títt að tala um
tedrykkjumenn eins og víndrykkjumenn.
Teið er drukkið lútsterkt, mjólkurlaust og
sykurlaust og oft tólf bollar í senri, inn-
an tvcggja tíma, og eru áhrif þess söm og
af jafnmiklu af lageröli eða léttu víni.
I Suður-Amoríku notamenn kókópálma
í staðinn fyrir te. Þar innfæddir menn tygg-
ja kókópálmablöðin og gleypa löginn, í stað
þess að renna heitu vatni á það og drekka
svo þessa áhellu. Þeir sem tyggja kókópálm-
ablöð kalla það saklaust, dr. Hartwig segir í
bók er hann hefur ritað á ferðum sínuin, Og
heitir „Hitabeltið," (The Tropical World.)
um þcssa kókópálmablaða tyggingu:
„Þeir sem tyggja kókópálmablöð þekkj-
ast glöggt áhaltranda göngulagi,gulum and-
litsfarfa, glanslausum augum með svörtum
baug umhverfis, titrandi vörum, óskýrumál-
færi og sinnuleysi. Þeir eru kjarklausir, tor<
tryggnir, undirförulir og hvikulir. Ungir,
eru þessir menn strax ellilegir, og snemma
verðaþeir ósjálfbjarga. Þeir fara einförum
iifa í skógum dögum saman og tyggja þá
kókópáimablöð og sjá þá allskonar ofsjónir,
stundum ylirnáttúrlega fagrar, stundum
I hryllilegar og tryllingslegar.
[U)