Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 43
•-------------------—---------------------V-•
Hinn heimsfrægi dr. Edward Sniitli á
Englandi, var mcð aðstoðannanni sínum, að
gjöra ýmsar efnafræðislegar tilraunir á te og
kaffl- Báðir til samans drukku þeir álieiln
af tveim lóðum af kaffl ásamt telög, sem nam
grammi, Þetta hafði þau áhrif á þá, að
þeir nxisstu báðir meðvitundina og lágu
þannig í nokkra klukkutíma.
Brezkur hershöfðingi missti hest sinn á
þann liátt, að matreiðslumaður gleymdi
nokkrum pundum af te í poka, er síðan var
fyltur af höfrum semgefnir voru hestum her-
mannanna. Síðasti hesturinn fékk eðlilega
mest og þar eð hann var hungraður, gleypti
hann teið með höfrunum. líannsýbtist og dó
á stuttum tíma.
Sö te eða kaffl tekið i stórum skömtum,
liefur það söniu álirif á þá sem neyta þess,
eins og alkohol. Af framan skráðum atriðum
er það ljóst, að kaffl og te, brúkað í stór-
um stíl, er alls ekki saklaust fyrir heilbrigði
líkamans.
Það er atvinna suinra maniía að brayða
ta. Þegar skip með tefanni kemur til New
York, er tekin sín ögnin af hverri te tegund
og fcngið mönnum sem eiga að bragða það,
og bera um gæði þess. Þegar tebragðarinn
hefur setið í tíu mínútur við iðn sína, fer
hann að roðna í andliti, hann verður léttur á
sör, og þægilegur ylur fer um hann allann,