Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 47

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 47
lega á vetruin, þegar dyr og gluggar eru oftast lokaðir og ofnar kyntir. Eldhitinn sogar loftið úr kjallaranum gegnum hverja rifu sem kann að vera á gólfinu og upp með kjallaraiokinu og dreyfist með hitanum um allt húsið og orsakar sárindi í hálsinum,gigt og kverkabólgu með fleiru sem vanalega er tileinkað veðrabreytingu. í kjöllurum sem ekki eru steyptir með steinlími umhverfis, er ætíð meira eða minna af rakalofti, sem kemur meðal annars úr jörðunni. Vísindin hafa sannað, að þetta jarðloft er æfilega óholt og getur orðið ban- vænt. Gegnum jörðina síast sýrur og gufur frá kömrum. og fjósum og saurrennum ef. þær eru nálægt, inn í slíka kjallara. Allir kjallarar ættu að vera steyptir úr steiniími innan ogutan lílca að svo miklu leyti sem hægt er. Steinveggír eru engin trygging fyrir loftgóðum kjallara sé liann ekki steyptur líka. [19]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.