Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 48

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 48
 ©\l ífe'SÍl Íífös^l fí©a\l íí®(S\l Íífö^lfe i ICÍUMCA ICXITL, (FLJÓTFŒTT). Indversk smásaga, þýdd úr ensku. Éí ,,Þú þarft að fara til fjallanna í Arizona því liið hreina ferska fjallaloftsi'ag læknar þig hetur en öll lyf undir sólunni.“ Þetta voru ráðin sem læknirinn gaf mér þegar ég leitaði hans viðvíkjandi hfstakjöltri og tilkennig á niilli hérðablaðanna seni ég hafði haft að undanförnu. Svo ég fór til Ari- zona og var eftir þrjá mánuði orðinn uppgef- inn og leiður á sírauðum fjöllum og eyði* söndum og fór því til Mexieo inn í lendur Yaqui Indíána sem þá voru nýbúnir að reka her Mexico stjórnarinnar af liöndum sér. Fylgdarmaður minn skyldi mig eftir hjá munkum í klaustri einu yfir nóttina. Morguninn eftir lagði ég á fjöllin, scm munk- arnir sögðu að iægi að iiálendi einu miklu, sem tilheyrði Yaqui Indíánum. Loks stóð ég á hæzta tindinum og sá yfir liið mikla liá- iendi, sem þandi sig í margramílnafjarlægð, allt til hinna blíleitu tinda í Sierra madre ®

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.