Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 50

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 50
------------------------—-------:----• urt eins og blórahnappur en augu hennar hrafnsvört og stór, störðu augnablik á mig gegnura hálfrökkur myrkviðarins og steypti sfer svo i vatnið. Ég átti enga von á neinni Venus í þess- um öræfum, en það gjörði mig forvitnari um liagi hennar svo ég gekk þangað sem fötin hennar lágu og beið. Ég varð þó ekki síður hissa þegar hún leit upp úr vatninu og sagði á góðri ensku, en úr augum hennar leyftraði gremjubland- in undrun. „Hvernig dirflst þú að stelast inn í ein- rúm mitt!“ ,,Og hvernig gat ég vitað að þctta væri einrúm þitt?“ sagði ög undrandi. „Farðu! farðu! Skammastu þín ekki?!“ hrópaði hún og hefði sjálfsagt stappað niður fætinum hefði eitthvað þéttara en vatnverið undir. Meðan á þessu stóð, synti hún fram og aftur en hár hennar flaut í bylgjum á yf- irborði vatnsins sem ókyrðist við sundtök hennar. „Hvort ertu ensk eða indversk, Hafmey mín?“ spurði ég og brosti að gremju hennar. „Það skiftir þig engu, en farðu burt ef í þör er sneflll af manndóm!“ sagði hún. „Má ég sjá þig undir liæfilegri kringum- stæðum?“ Hún hikaði við, en sagði svo án þess að [22]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.