Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 51

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 51
•---------------------------------------------• svara spurningu minni. „Viltu gjíira svo vel og fara, mér er að verða kait.“ „Máög sjá þig seinna?“ endurtók ég. „Ef þú vilt bíða þarna í bak við busk- ann á meðan ég kiæði mig, skal ég tala við þig á eftir.“ sagði hún. Eg bjóst við að þetta væri hrekkjabragð og gjört til að losna við mig, en samt fór ég. Þegar ög kom aftur út úr felustað mínum, var liún alklædd og beið mln. llún kom þá á móti mér, stanzaði and- spænis mér og liorfði á mig augum fullum fyrii'litningar. Eg löt sem ég sæi það ekki, en lineigði mig fyrir henni eins og hún hefði verið drottning og gjörði um leið allar mögulegar afsakanir fyrir nærveru minni, og fléttaði eins mikið af lióli í þessa afsökun mína eins og ég framast þorði. Hún gaf sig ekkert að því en sagði kalt og rólega: „Þú ert ameríkanskur?11 h „Já.“ „Eg hef lesið mikið um landaþína og í liuga mínum málað þá hugrakka, dreng- lynda og kurteisa. Þú hefur skeinmt þessa mynd.“ „Þú mátt vera sannfærð um að myndin þín var í alla staði rétt, en þeir eru líka tals- vert ófyrirleitnir, en þó iiefur drengskapur- inn og kurteisin æfinlega yfirhöndina. Eða geturðu lastað mig fyrir að gleyma kurteis-

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.