Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 52

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 52
inni eitt einasta augnablik, þegar ög á svo (5va3ntann hátt geng fram á liið guðdóm- legasta og fegursta handaverk náttúrunnar, sem til er í allri þessari víðáttumiklu og til- komumiklu auðn. ili'in roðnaði ofurlítið og sagði svo brcs- andi: „Eru allir Ameríkanir bláeygir?“ ,,Nei, en þó er það almennast. Hefurðu aldrei söð ameríkanskann mann fyr?“ „Nei, þú ert meir að segja sá eini karl- maður sem eg lief séð af hvítum mönnum, að föður mínum undanskildum.“ „Þú ert þá ekki indversk eins og ég þó ímyndaði mér. Má ég spyrja, hverrar ættar þú ert?“ ,,Faðir minn er enskur en móðir mfn indvorsk konungsdóttir af Yaque kynstofni.“ svaraði hún. ,,Hvað heitir þú?“ „Wanda Delmar, á ensku, en Iciuhca Icxitl, á indversku, en það þýðir ,Fljótfætt,’ “ svaraði hún. „Ertu þá eins íljótfætt og nafnið bendir á?“ „Ó já,“ svaraði hún hreinskilnislega. „Ert þú frár á fæti?“ bætti hún við. „Það þótti skólabræðrum mínum.“ ,,Þá skulum við reyna okkur að trján- um þarna við vatnsbotninn," sagði hún. [24] ----- •

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.