Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Qupperneq 53

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Qupperneq 53
o Við lilupum af stað. Ég hafði aldrei áð- ur tiitt neina þá stúlku er kamiist í hálfkvisti við mig að hlaupa. En nú tók ég á öllu sem ög hafði til, en þrátt fyrir það var hún orðin nokkuð áundan þegar leiðin var háifnuð. Litlu seinna hætti ég alveg. Þegar hún var kotnin að takmarkinu, leit hún háðs- lega aftur, veifaði til mín hendinni og hvarf á bak við trén. Svona fór hún að losna við mig. Þegar ég kom þangað sem hún hvarf mér, sáég lít- inn stíg og gekk eftir honum þangað til ég kom að stóru húsi með breiðum svölum urn- hverfis. 0g þarna var vatnadísin mín að róla sér ofur rólega í rólu upp yíir gangstéttinni. Hún bauð tnig velkominn, svo ög tók mér sæti á stéttinni. ,,Þér veitti létt að sigra mig,“ sagði ég. „Ó já. Skólabræður þínir hafa misskilið þá gáfu þína.“ svaraði hún. „Það iítur svo út. Þeir höfðu heldurekki söð hina hraðfættu Mexico meyju.“ I þessu kom faðir hennar út. Við að sjá mig, varð hann fyrst hissa, svo alvarlegur, næstum áhyggjufullur. En er hann fékk að vita erindi mitt, bauð hann inér að vera hjá sér meðan ég vildi. Um kvöldið sagði hann mer ágrip af æfi- sögu sinni. Hann var fæddur á Englandi, missti foreldra sína ungur, og þar sem hann [25J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.