Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 56

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 56
•--------------------——-----———----------'• hefði áður elskað uokkurn karlmann, og kvað hann nei við. En þó hefði ungur Indí- ána hðfðingi fellt hug til hennar. Upp frá þessu endnrnýjaði ég hónorð mitt við hana á hverjum degi, en hún neit- aði jafnoft án þess að tilfæra nokkra ástæðu. Mér fannst eitthvað undarlega óskiljanlegt lægi á bak við þessa neitun, því hún varð á- valt svo sorglega alvarieg þegar ég minntist á það við hana, og braut ætinlega upp á ein- hverju öðru eða ílúði heim þegar ég minnt- ist á það. Þegar ég bar sfðast bónorð mitt upp við hana, gaf hún mér augnaráð, sem fullviss- aði mig um, að hún bar fullkomna virðingu tyrir mér. En þessi undarlega ráðgáta i aug- um hennar varð enn þá dýpri, svo við sjáift lá, að liún táraðist. Hún tók með báðum r höndum fyrir andlit sér og hljóp lieim. Eg ilýtti mér á eftir og fann hana grátandi í hengirúmi sínu [langrólu]. Tími minn var útrunninn, næsta morg- un átti ég að fara af stað, svo ég krafðist að vita iivers vegna hún neitaði mér svo þrá- látlega. Ilún horfði á mig og sorgblandin airara hvíldi á enni hennar, meðan augu hennar reyndu að skygnast inn í hjarta mitt og rann- saka liinar leyndustu tilfinningar þess. „Herra Gordon. þú hryggir mig með •— - • [28]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.