Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 58

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 58
* I---------------------------------—----------• sjíi mínar innstu hjartans tilfinningar. Eg hló. En sú fjarstæða. llvern’g ætti ég nð skammast mín fyrir þessa ðviðjafnan- legu veru! Hún sá mig hlægja og reiddist svo eldur brann úr augum hennar. Eg sá að liún misskildi mig svo ég flýtti niér að segja henni ástæðuna. „Ilvernig myndi hinn dökki hörundslit- ur hans þola samanburð við hinar fagureygu og hörundsbjörtu samlöndur þínar. Ilvílíkur munur,“ sagði hún og liló napurt. „Þær myndu hæða mig og innan skamms myndir þú óska að þú hefðir aldrei séð mig. Svo yrðir þú kaldur við mig og það vrði minn banj,“ bætti hún við og hallaði um leið liöfð- inu áfram og grét. Þetta stóðst ég ekki lengur. Eg vafði hana í örmum mínum og kyssti hana í fyrsta sinn og sá þS hinn fyrsta virkilega gleði bjarma í Iiinu dökka djújii augna hennar, sern gjörði ástina að ráðgátu er enginn gat ráðið. Eg sagði lienni, að hún væri ekki dekkri en Creola konur (af ættum norðurálfu manna einkum Spánverja og Frakka í Vest- ur Indíum) iNew Orleans, sem orðlagðareru fyrir fegurð. Húiryrði skoðuð af frönskum eða spönskum ættum. Engum dytti i hug að hún væri af Indíána kyni. ,,0! það græfi upp ætterni mitt og bg myndi ekki afneita þjóð minni undir nein - i —......- ..........—----------------------- • [30]:

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.