Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 63

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 63
f i'SSffl ÓVÆNT SVAK. Þau sfitu alein I tunglsskinina og horföu y íir stjðrnu glitað hafíö yfir á fjariægu ströndina. Nóttin var kyr og þðgul og bar einhvern dularfullan draumblae skfildskap- ar og fegurðar. Ekkert rauf þðgnina, nema ið þýða bárukvak við sandinn er gnauðaði þar eins og f hálfum hljóðum þar til hún dó. Hún studdi hönd undir kinn, augu hennar voru dreymandi, varirnar kyssilegar og þó hún væri ekki eins glansleg og vanalega, fannst honum húu engu síður elskuleg. Loks- ins sagði hún, „Ég gæti horft á tunglið tím-' unum saman, mér leiðist það aldrei.“ „Æ,“ sagði hann. „Eg vildi að ég væri maðurinn í því.“ „Já,“ svaraði hún þýðlega. „Og hvers vegna, Súsanna?“ spurði hann stoltlega og ætlaði að taka í hönd lienn- ar. „Af því,“ var hið tilfinningarlausa svar, „ þá yrðir þú 4,000,000 mílna á biott.1' Og þá flúði bakbrotinn og hjartsúkur unglingur út í hina þögulu stjörnubjörtu nótt.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.