Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 65

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 65
UNGUR DRYKKJUMAÐUR. Ó, Bákkusar-vinur, iRi fallinn ert frá; í freisting'adjúpinu bólar þér á, og tælingum hans þar eð gefirðu gaum, þig girndirnar hrekja í tímanna straum. Þú kemst við hann dáltinn í kunningsskap fyrst og kingir hans svikulu dreggjum með lyst, þú lýkur við einn og þig langar í ineir, og lætur sem gjðri ek ki stórt einir tveir. Inn þriðja og fjórða og fimmta þú vilt og fær þína gráðugu löngun ei stillt. Og svona það gengur af kolli á koll, þú kemst með því lagi í ofdrykkjusoll. [87]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.