Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 67

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 67
Þó búirðu í fyrstu við fláræði og svik, scm fastast þér haltu við áformað stryk, og forsmáðu tælandi vinarins vín, sem vi 11 að þú gætir sem lvann orðið svín. Og Þi£f fyrir heiminum liólpinn ég tel, ef hræsnaranafninu tekurðu vel,- því brigzlyrði og háð eigi gjöra þér grand, ef geturðu 3lysalaust komist í land. Erlindur J■ Isleifsson. VERKFALLIÐ TAPAÐ. Hvernig sem orustan endar I dag má aftur á morgun búast við slag. Þó bliki við skildir og básúnur gjalli og bergmálið drynji hvert níðings lag. Með sannleikans karfti—rökstuddum rúnum v reit Urður það dómsorð á tímanna klett: Engin er ráðgáta ráðin, nnz ráðin til hlítar og rétt. Hvernig sem Nfðhöggur nagar og flær, nístandi, hótandi kúgar og slær, og blóðfána hefji og básúnur gjalli og bergmálið drynur þá ófreskjan hlær. Vertu þá, kunningi, varkár og hygginn ef viltu þitt frelsi og ná þínum rétt. Engin er ráðgáta ráðin - Unz ráðin til hlítar og rfett. [39]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.