Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 68

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 68
I :-----------------—— -----------------• Hvernig sem lýðféndur ljúga í dag láttu þór skiljast þinn sóma og hag, bera hátt merkið, beita á strauminn svo bergmálið kveði nýtt víkinga lag. Þar mannúð og drengskapur haldast í hendur og hver styður annan og hvetur á sprett. Engin er ráðgáta ráðin unz ráðin til hlitar og rétt. 13. Jósúa Björnsson. VOIiIÐ. Nú ertu komið elskað vor með allan dýrðarljóma þinn, að gíæða unað órku og þor og endurlífga huga minn. Þú leysir klakans breiðu bönd, í blíðu snýrðu hríðarbyl. Þú fjörgar allt óg frjóvgar lönd ogfæi-iröllu lífsins yl. Nú vakna blómin blíð og lirein sem brosa milt við sólar-ijós, og vindblær leikur létt í grcin og laugast daggartárum rós. Og fuglar syngja fögrum hijóni og fiskar dansa í vatna-sal [4UJ

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.