Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Side 69

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Side 69
og fossar drynja fimbulrdm og flóa árnar niður dal. Og iækjar-founan himin hrein af hlíðarbrúuum veltir sér, og aldan kyssir unnar stein, á ðliu himníisk gleði er. O, kom með blessun, blíða vor, og blessa sérhvern fátækling, og blessun stráðu á barna spor, og blessaauman vesaling. Og gi'axldu lífsins sollnu sár, og sjákling þjáðann krýndu ró, og þerra liSfug harmatár, og hjortum særðum veittu fró. Jfi, sign þú blessun sérhvern mann, og sendu heimi góða tíð, þá fagni allt sem fagna kann, þér fjörgjBf lífsins himinblíð. J-únas J. DanifJssúu- RÓSIN. Sitt luifuð beygir hnigin rós í húmi köldu nætur, þá sér hún ekkert sólarljós

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.