Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 70

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 70
hún svrgir vin og grætui-. Og blóraann missa blómín smá og byrgjast hryggð.ar drunga, sem grátin ekkja grafreit hjá, þú grúiir, rósin unga. En aftur geislinn að þér snýr með ástar kossum lóngum, og jiér svo veitist þróttur nýr hann þerrar tár af' vöngum. Þá. allt þín fegurð hrífur liér og helgar sumardaginn. svo drottning engin dýrðleg er þú dansar létt við blæinnl Af moldu býr og saumar sól þinn sumarbúning skæra, þá sig af nýjum silkikjól ei svannar þurfa að stæra. Þú náttúrunnar faðmi frá ei falska liti tekur, þín saklaus, hrein og svefnhýr brá þó sanna undrun vekur. Og samt þín bíður sorgarsiiil hið síðsta stríð að heyja, En hvenær vannstu hefnda til á hausti strax að deyja. S. S. ísfeld. [4Í]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.