Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 71

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 71
■YFIRÖEFINN. Bbr er niargt sem harmi veldur, hér er margt sem bakar sorg, geng- því aleinn angri scldur eg' í næturhúmi’ um torg. Engánn vin ég á, seni mína und ii' byrði taka vill. Gott þó mðrgum gjöri sýna, gjaldast launin sein og ill. Hvar er þre'yttum hvíld að iinna? Ilvar er iúnuin búin sæng£ Hvkr fást baítur harma ininnaV —Ilvei'gi skjól und neinum væng? Framtíð meinum mörgum spáir meðan treinist lífið mitt. Þú, sem eina andinn þráir, er úr steini lijartað þitt? S.' HOllFIN SCELA. Ég mimiist þess írá mærri æskustund, þá móðurhöndin strauk mértáraf hvörmum, þá varð svo blíð og ljúf og hress mín lund, —mör lifið fannst sem mey í vinar örmum.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.