Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 12

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 12
GIN PILLS 0 FYRIR NÝRUN. GIN PILLS hafa einungis verið í tvö ár á lyfja markaðinum og þó hafa þær meiri sölu en nokkurt nýrnameðal í heimi, þar sem þær er orðnar þekktar. Oraök þess þarf ekki langt að sækja. Þær hitta strax á veika blettinn, þær lækna kvöl í baki, nýrna eða blöðru bólgu, blóð í þvagi, steinleðju í því, þvag þurð, ofmikið þvag, undirmigu á börnum, tognun i baki og bakverk. Þær lækna alla kvilla sem stafa af sýkt- um nýrum. Nýrun eru sía líkamans. Þau aðskilja öll aðkomandi efni úr blöðrunni og senda þau, sem úr- kast burt með þvaginu. Þau hafa skelfilega mikið verk að vinna, og því ekki furða þó þau gangi úr lagi. En GIN PILLS munu setja þau í lag og gjöra þig að nýjum manni. GIN PILLS eru seldar í öllum lyfjabúðum á 50c flaskan, eða 6 öskjur fyrir -$2.50. Einnig eru þær til sölu hjá The Bole Drug Co. Wlnnipeg, Man.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.