Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 36

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 36
34 fyrir vastan. Nú hefir mér veriö sent með mestcr móti af andlegu góögæti og kann ég þeim er; 'þ$öv'' gjöröu beztu þakkir fyrir. . Þetta almanak er aöallega vestur-íslenzkt og gjörir sér að hlutverki aö hefja þjóöerni vort í þsssu landi eftir megni. Þaö reynir aö glæða og vekja smekk og tiltinning fyrir því sem er gÖfugt, satt og fagurt. Þaö skríöur ekki á bak við neinn skóla eöa fé- lagsstofnun, revnir aö lifa á sannleiksást og fróö- leiksfýsn manna, reynir héöan af að gefa fólkinu svo inikils virði af bókmertntalegu œti.sem nemur veröi þess eöa vel það. Og svo þó kynni aö veröa felld- ur stóridómur yfir þaö eins og aörar gagnlegar bæk- - - ur og blöð, sem hafa dirfst aö anda á hégóma og reyk innar fernu, úreltu og hlœgilegu helgi, œtlar þaö ekki aö láta líða yfir sig, heldur mun þaö beina frá sér meö hæversku. Nýjar skoöanir veröa leiddar fram á sviöiö í þeirri trú aö sannleikurinn veröi bezt fundinn meö því aö gefa öllum'skoöúnum rétt á aö birtast, getur Jrá almenningur valiö sér skoöanir eftir vild og kast- að ])VÍ er hann ekki vill. Hiö stærsta mein er trúarskortur á skoöana- frelsi—allt frelsi.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.